The fjortaktur's Podcast

12. Julio Borba partur 1


Listen Later

Þáttur vikunnar er upphitun fyrir stóra daginn í Fákaseli næstkomandi laugardag! 🎊

Julio Borba kom í heimsókn og ræddi sína aðkomu að íslenska hestinum, hvaðan hann kemur og hver hans baksaga er. Við spjölluðum líka um stóra daginn, hugmyndina á bakvið sýnikennsluna og glæsilegt Gala Show sem verður um kvöldið. ✨
Julio Borba er listamaður af guðs náð og verk hans og kennsla bera þess augljós merki. Áhrifa hans gætir víða í íslenskum hestaheimi eftir 15 ár af kennslu hér á landi.
Í kjölfar sýnikennslunnar munum við síðan birta þátt þar sem hlustendum okkar gefst færi á að spyrja Julio nánar út í það sem fram fer á sýnikennslunni. Nánar um það síðar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

The fjortaktur's PodcastBy fjortaktur