Endókastið

12. Þáttur - Eydís og Gísli


Listen Later

Í þessum þætti fengum við til okkar þau Eydísi og Gísla. Gísli hefur sl. ár verið þingmaður hjá Pírötum og Eydís aðstoðað hann og þingflokkinn. Við fengum að heyra Endó sögu Eydísar auk þess talar Gísli m.a um hvað sé mikilvægt að hafa í huga sem yfirmaður einstaklings með endó, vera vel upplýstur og þekkja sjúkdóminn vel. Góð samskipti er algjört lykilatriði.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndókastiðBy Endókastið