Í þessum þætti ræðir Jafet Máni við Hrefnu rósu Sætran. Hún er meðeigandi eigandi í Fisk- og grillmarkaðnum, Skúla craft bar, bao bun og Bríet íbúðargistingu. Í þáttunum Fram á við talar Jafet Máni við fólk sem hefur náð langt í sínum geira eða skarað fram úr í íslensku viðskiptalífi svo eftir því sé tekið.