Ktúlú Kallar

12. þáttur. Topp 10 "Deep Cuts"


Listen Later

Í þessum þætti tölum við í fyrsta sinn um eitthvað annað en heila plötu. Við tókum saman lista yfir okkar uppáhalds lög sem fá minni spilun en okkur finnst þau eiga skilið. Bæði í útvarpi, á Spotify/Apple/YouTube (o.s.frv.) og í lifandi flutningi.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ktúlú KallarBy ktulukallar