Austurland hlaðvarp

12 – Uppbyggingarsjóður Austurlands


Listen Later

Nýverið auglýsti Uppbyggingarsjóður Austurlands eftir umsóknum en Austurbrú hefur umsjón með sjóðnum. Í þættinum er rætt við Signýju Ormarsdóttur, yfirverkefnastjóra hjá Austurbrú, um þýðingu sjóðsins fyrir austfirskt samfélag og þá er rætt við Tinnu Halldórsdóttur, verkefnastjóra Uppbyggingarsjóðsins, um umsóknarferlið og helstu einkenni góðrar umsóknar. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Austurland hlaðvarpBy Austurbrú