The fjortaktur's Podcast

13. Julio borba part 2


Listen Later

- Endurútgefin þáttur með betra hljóði en áður! 

Nú er komið að seinni þætti Fjórtakts með Julio Borba. Daginn eftur stóra laugardaginn í Fákaseli settumst við saman niður og fórum yfir spurningar hlustenda. Við fengum að heyra skemmtilegar sögur úr fyrri tíð ásamt góðum ráðum.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

The fjortaktur's PodcastBy fjortaktur