Asthmakastið

#13 Þegar þú ert handtekin fyrir mansal (óvart)


Listen Later

Í þættinum fara systurnar yfir ferðasögur.

Má þar helst nefna þegar Sunneva var handtekin á flugvelli í Portúgal fyrir að ræna sinni eigin dóttur eða þegar hún sprittaði á sér píkuna eftir að hafa reynt að pissa í múslimsku bænahúsi fyrir konur.

Eða þá þegar Inga fékk matareitrun í Póllandi rétt fyrir flug en tókst samt að prumpa ekki allt flugið ANNAÐ EN RAÐFRETARINN sem hún var svo óheppin að lenda fyrir aftan í flugi á leið til Íslands.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AsthmakastiðBy Inga og Sunneva