Þrotkast

1/3 - Um Rögnu, leiklist og heimsyfirráð


Listen Later

Í fyrsta þætti kynnumst við leikurunum Báru Lind Þórarinsdóttur og Tómasi Howser ögn betur.  Athugið að ekki þarf að hafa séð kvikmyndina Þrot til að geta notið þessa varps enda áhersla meira lögð á listina, leiðina, leiðindin, léttina og liðið frekar en að raðstúdera innihald myndarinnar í graut.  


Efnisyfirlit:  


00:20 = Kúnstin að flýja land
05:20 = Kettir og ísbirnir sem gerðu útslagið
09:05 = Leyndardómar 'seatfillera'
13:22 = Einkasýningar erlendis
16:00 = Ringulreið Rögnu
25:00 = Nei er ítrekað svar
31:00 = 'Seinasta' prufan
35:00 = Heillandi hljómar
39:00 = En hvað segir amma?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞrotkastBy Örsería