Þvottakarfan

14. Þáttur: Hákon Örn Hjálmarsson


Listen Later

Hákon Örn Hjálmarsson spilaði stóra rullu þegar ÍR-ingar fóru óvænt í úrslit tímabilið 2019-20 og spilar í dag með Binghamton Bearcats í New York ríki í Bandaríkjunum. Við töluðum um þetta allt saman og meira til, eins og venjan er.

Þvottakarfan er í boði Pizzunnar, Smartsocks.is og Trésmiðju Heimis.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottakarfanBy Heiðar & Heimir / Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings