Ktúlú Kallar

14. þáttur - Topp 10 sóló


Listen Later

Í þessum þætti fáum við í fyrsta sinn til okkar gest. Það er hann Bóas Gunnarsson, tónlistarmaður og erkisnillingur! Við settumst allir sveittir yfir öll sóló sem hafa endað á Metallica stúdíóplötum og gerðum þrjá (að einhverju leyti) mismunandi topp 10 lista yfir þau. Fróðleiksmolar, útúrdúrar og lélegir brandarar að sjálfsögðu á sínum stað.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ktúlú KallarBy ktulukallar