Sjóarinn

#14 Viðtal við Cynthiu Halldórsdóttur


Listen Later

Í þessum þætti spjalla ég við Chyntiu. Cynthia er 21 árs sjókona frá Hellisandi og við spjöllum um hve erfitt er fyrir konur að komast á sjóinn og margt fl. Hún hefur lokið Vélavörðinn og kláraði Fisktækninn. Hún hefur verið á sjó m.a. á Klakk ÍS 903, Kap VE 7, Jón á hofi og Fróða.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SjóarinnBy Steingrímur Helgu Jóhannesson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

2 ratings