Læknaspjallið

#15 Aðalsteinn Arnarson - "Hvað eru efnaskiptaaðgerðir?"


Listen Later

Rætt var við Aðalstein Arnarson, kviðarholsskurðlækni, um lífið áður en hann valdi læknisfræðina, læknisfræðinám í Þýskalandi, sérnámið í Svíþjóð sem og efnnaskiptaaðgerðir og skurðaðgerðir sem hann sinnir mest í sínu starfi í dag. 


Upphafsstef: Slaemi.

Logo: olafssonart.is

Styrktaraðillar þáttarins eru:

krauma.is

fiskfelagid.is

fitnessport.is

hudfegrun.is

definethelinesport.com

matarkjallarinn.is

keilir.net/heilsuakademia

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LæknaspjalliðBy Edda Thorunn Thorarinsdottir