Asthmakastið

#15 ICKS og annað sem við hötum við (næstum) alla menn


Listen Later

Í þættinum fara systurnar síkátu yfir hluti sem gefa þeim icks,

þá sérstaklega þegar kemur að óæðra kyninu (sem eru karlar ef þú ert heimskur og vissir það ekki)

Hvernig dettur mönnum í hug að verða kalt?

Af hverju þurfa þeir að labba í sandi og niður brekkur?

Geta þeir ekki bara sleppt því að eiga sér áhugamál og farið í stríð eða eitthvað annað karlmannlegt?

TAKTU. HELVÍTIS. SÚKKULAÐIÐ. ÚT. ÚR. DAGATALINU. EINAR ÁSKELL


Ást og friður <3

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AsthmakastiðBy Inga og Sunneva