Hulin Öfl

16. Dúkkur


Listen Later

Í þessum þætti skoða Anna og Katrín dularfullar, andsetnar dúkkur.

Þær ræða hvernig dúkkur hafa lengi verið tengdar krípí tilfinningum, sérstaklega þegar þær verða of raunverulegar.

Katrín útskýrir hugtakið "uncanny valley" og tengir það við hvers vegna okkur finnst dúkkur, trúðar og tölvuleikjapersónur stundum óþægilegar. Svo kemur umræðan um dularfullar dúkkur sem hreyfa sig, tala eða gera enn furðulegri hluti.

Spurningin er: hvað er í gangi með þessar dúkkur?


Skoðaðu brot úr þættinum um "Suzy Doll" hér;

https://youtu.be/e88nJUiQkSs?si=d7FPmIDqiM3n2HAy


Skoðið nýju heimasíðuna okkar!

www.hulinofl.com


Verið með í lokaða Facebook hópnum!

www.facebook.com/groups/hulinofl


Sendu okkur póst!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hulin ÖflBy Hulin Öfl