Skotveiðikastið

#16 Gæsa Gummi og Jón Hilmar


Listen Later

Fengum til okkar góða gesti að austan, Guðmund Vigni og Jón Hilmar, Guðmundur heldur einnig út snapchat reikning sem við höfum gaman að fylgjast með, er að sýna frá veiði og öllum fjandanum undir gummivignir, endilega kíkið á það hjá kauða !

við förum aðeins yfir veiðina hjá þeim félögum og þar má helst nefna helsingja veiði ásamt ýmsu öðru

njótið !


styrktaraðillar þáttarins eru:

Veiðihúsið Sakka

Hiss.is

Aventura Iceland


og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SkotveiðikastiðBy Grayriverhunting