Asthmakastið

#17 Glitch in the Matrix - Erum við yfir höfuð til?


Listen Later

Í þættinum fara systurnar yfir Mandela effect og glitch in the matrix sögur.

Var Monopoly kallinn aldrei með einglyrni?

Hvernig er fólk endalaust að deyja og re-spawna í einhverju loaduðu save-i?

Erum við yfir höfuð raunveruleg eða er þetta allt bara einhver tölva?

HJÁLP!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AsthmakastiðBy Inga og Sunneva