Sjóarinn

#17 Viðtal við Kristinn Gestsson


Listen Later

Kristinn Gestsson eða Diddi eins og hann er oft kallaður er viðmælandi dagsins.
Hann er meðal annars fyrverandi skipstjóri á Snorra Sturlussyni Ve 28 og Þerney RE 101. Hann kemur að vestan og við þræðum söguna þaðan og förum í gegnum sjóferilinn og endum í hampiðjunni. Magnaður ferill hjá Didda.
Kristinn Gestsson var til sjós í 48 ár og skipstjóri í 38 ár⚓️
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SjóarinnBy Steingrímur Helgu Jóhannesson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

2 ratings