Matargerð er á miklu flugi á Austurlandi og í landshlutanum er að finna fjölbreytt úrval veitingastaða og framleiðenda sem vinna með staðbundin hráefni. Af þessari ástæðu er blásið til Matarmóts Matarauðs Austurlands sem haldið verður þann 1. október í Valaskjálf, Egilsstöðum. Matarmótið er hluti af glæsilegri dagskrá dagana 30. september til 2. október sem gerir... Read more »