18. þáttur – Hæglæti og jólahátíðin – Nína og Bjarney Kristrún
Í þessum þætti Hæglætishreyfingarinnar spjalla þær Nína Jóns og Bjarney Kristrún um hæglæti og jólahátíðina. Þær ræða meðal annars um hæglæti á aðventunni, gjafainnkaup og öðruvísi gjafir, mikilvægi samveru við fjölskyldu og vini, jólahefðir, minningar og væntingar til jólanna.
Sjá meira um Nínu Jónsdóttir hér: instagram og um Bjarney Kristrún instagram
Hægt er að gerast félagi í Hæglætishreyfingunni með því að skrá sig hér: Skráning í Félagið