Normið

182. Hannes Þór Halldórsson - "Aldrei hætta að þora"


Listen Later

Hannes Þór er eitt mesta toppeintak sem finnst á þessari ágætu eyju okkar. Hann er hæfileikaríkur kvikmyndagerðarmaður og flestir þekkja hann líka sem einn öflugasta markmann íslenskrar fótboltasögu. Hann einfaldlega varði skot frá Messi, say no more. Hugarfarið hans er einstakt og sjónarhornið sem hann hefur á lífið er áhrifaríkt og fallegt. 

Þessi þáttur er gullmoli sem þú mátt ekki láta framhjá þér fara.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

NormiðBy normidpodcast

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

53 ratings