Sjóarinn

#19 Viðtal við Ívar Baldursson


Listen Later

Í þessum þætti fór ég norður til Akureyrar og tók viðtal við Ívar Baldursson. Ívar er fæddur 1942 og á mikinn og stóran feril á sjónum og hefur verið víða. hans eftirminnilegasta atvik á sjónum var þegar þeir fengu brot á sig og fylltu brúnna af sjó. Ívar hefur verið vitni af þremur dauðsföllum á sjó, meðal annars fósturpabba sínum. Ívar segir frá allri sinni sögu frá A-Ö
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SjóarinnBy Steingrímur Helgu Jóhannesson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

2 ratings