
Sign up to save your podcasts
Or


Það er byrjað þar sem allar góðar sögur byrja, í Noregi. Tungurnar lenda harkalega og það kemur sennilega fæstum á óvart að þær eru mjög fljótlega í veseni. Þær þurfa að klóra sig í gegnum nokkrar vel skrollaðar vesturstrandar mállýskur áður en þær geta tæklað skallann á Skallagrími, hárið á Haraldi hárfagra og Finnlandsskattinn. Hvernig fer það? Hlustið og hlýðið.
Inn- og útgöngustef: Reynir Haraldsson
By Ormstungur5
66 ratings
Það er byrjað þar sem allar góðar sögur byrja, í Noregi. Tungurnar lenda harkalega og það kemur sennilega fæstum á óvart að þær eru mjög fljótlega í veseni. Þær þurfa að klóra sig í gegnum nokkrar vel skrollaðar vesturstrandar mállýskur áður en þær geta tæklað skallann á Skallagrími, hárið á Haraldi hárfagra og Finnlandsskattinn. Hvernig fer það? Hlustið og hlýðið.
Inn- og útgöngustef: Reynir Haraldsson

130 Listeners

31 Listeners