Gellur elska glæpi

2. Eitrunin á Carr fjölskyldunni


Listen Later

Í þessum þætti af Gellur elska glæpi ræðir Ingibjörg Iða um stórfurðulegu eitrunina á Carr fjölskylduna sem átti sér stað í Florida árið 1988. Þegar að Peggy Carr fær einkenni þallíneitrunar liggur eiginmaðurinn hennar, Pye Carr, strax undir grun. En málið er ekki svona einfalt.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Gellur elska glæpiBy Útvarp 101

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings