Moldvarpið

2. Heiðnar grafir á Íslandi I: Á árabát til Ásgarðs


Listen Later

Fyrri hluti umfjöllunar okkar um heiðnar grafir á Íslandi og hvað við getum lært af þeim um fyrstu kynslóðir fólks á Íslandi.
Hvað eru kuml? Hvernig finnast þau?
Hvað segja Íslendingasögurnar um greftrun á víkingaöld? Af hverju að láta grafa sig í bát?
Þáttagerðin er styrkt af Fornminjasjóði
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MoldvarpiðBy Moldvarpið