Ormstungur

2. Króka-Refs saga - Erjur á Íslandi


Listen Later

Krókurinn hér hvar og hvenær sem er söng Sálin hans Jóns míns en tungurnar eru ekki hvar sem er, þær eru í Kvennabrekku í dölunum. Þar hafa menn löngum haft áhuga á skinnum, enda  hundraðkallinn sálugi Árni Magnússon fæddur þar en öfugt við hann hefur okkar maður Refur meiri áhuga á að naga skinn en að skrifa á það. En eins og gjarnan er með fálát börn þá rætist fljótt úr Rebba. Hvernig? Hlustið og hlýðið!

Styrktu okkur á https://www.patreon.com/ormstungur

Inn- og útgöngustef: Reynir Haraldsson

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

OrmstungurBy Ormstungur

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings


More shows like Ormstungur

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners