My way morðin

2. þáttur


Listen Later

Í miðjukaflanum ætlum við að setja karókíið í fyrsta sæti og heyra ýmsar reynslusögur frá viðmælendum okkar sem eru sérfræðingar að syngja í, keppa í og að stjórna karókískemmtunum. Við skoðum karókídrauminn, þessa þrá að vera uppgötvuð sem stórstjörnur á karókíbar og hvað það getur gert fyrir okkur að fá listaverk annara að láni í 3 mínútur. Af hverju er karókíið svona gríðarlega vinsælt á Filippseyjum, en þar er það ekki bara partý á föstudagskvöldi heldur lífstíll og karókísöngurinn hluti af daglegu lífi.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

My way morðinBy RÚV Hlaðvörp