Hverra manna

2. þáttur


Listen Later

José Luis Alexander Anderson Esquivel segir frá föðurafa og -ömmu sinni sem mótuðu líf hans á marga vegu en afi hans Librado Alexander Anderson var óperusöngvari og fyrsti söngkennari hans. Derek Terell Allen segir frá ömmu sinni Mary og því að koma út úr skápnum fyrir henni.


Viðmælendur: José Luis Alexander Anderson Esquivel og Derek Terell Allen.


Tónlist:


Nick Drake – Horn

Adrianne Lenker – Music for Indigo

Librado Alexander – Brindisi, La Traviata (Verdi); Granada (A. Lara)

Carlos Gardel – Volver í flutningi Marcelos Álvarez

Andervel (með Sóleyju Stefánsdóttur) - No sé

Þorleifur Gaukur Davíðsson - Sátt

The Southern Sons – I'm Free at Last

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hverra mannaBy RÚV Hlaðvörp