Velkomin í skrýtna og skemmtilega sketsaþáttinn hans Pálma, já ókey

2. þáttur


Listen Later

Í þessum þætti ferðumst við með Pálma um borð í leigubíl. Sjáum hvaða spennandi nýjan þátt Stöð 2 er að frumsýna. Förum og heisækjum lyftur og ævintýri þeirra. Sjáum hvað prakkararnir í Game of Thrones eru að prakkarast. Pálmi rekst á tímaflakkara. Skoðum hvernig það væri ef allar íslenskar bíómyndir væru söngleikir. Og kjötæta segir honum skemmtilega sögu. Allt þetta og smá fleira í öðrum þætti af Velkomin í skrýtna og skemmtilega sketsaþáttinn hans Pálma, já ókey.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Velkomin í skrýtna og skemmtilega sketsaþáttinn hans Pálma, já ókeyBy Útvarp 101