Krummafótur

2.05 - Óperuferð, 80/20-reglan, gervitónlistarmenn og pabbabrandarar


Listen Later

Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um nýafstaðna ferð á íslensku óperuna Brím í Tjarnarbíó. Þá ræða þeir 80/20-regluna svokölluðu, svo spilar Eyvindur nýtt gervigreindarlag þáttarins fyrir Kristján og þeir ræða í kjölfarið gervitónlistarmenn, áður en þeir dásama pabbahúmor og skiptast á pabbabröndurum. Hljómsveitarnafn dagsins er á sínum stað að venju.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KrummafóturBy Krummafótur