Krummafótur

2.07 - Endurgerðaþreyta Hollywood, skemmdarverk á Teslum, viðskiptakúltúr menningar og flótti sérfræðinga frá BNA


Listen Later

Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða stöðu stórmynda í Hollywood og Kristján pirrar sig á viðskiptakúltúr menningar á Íslandi og ytra. Eyvindur veltir fyrir sér flótta sérfræðinga frá Bandaríkjunum og þeir spyrja sig hvort það sé í lagi að skemmileggja Teslur til að mótmæla Musk. Hljómsveitarnafn vikunnar er á sínum stað að venju.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KrummafóturBy Krummafótur