Garðslandið

21 umferð enska boltans


Listen Later

Garðslandsbræður fara yfir 21 umferð enska boltans. 

Allir leikir ræddir og sumir leikmenn teknir fyrir og hrósað eða lastað.

Þjálfara mál rædd. Hver á að taka við Everton, hvaða þjálfari hefur komið okkur mest á óvart.

Farið yfir spákeppnina 

Í lok þáttar kom í ljós að sumir borguðu ekki allan rafmagnsreikninginn sinn

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GarðslandiðBy Garðslandið