Asthmakastið

#22 Trúbadorar eru rock bottom samfélagsins


Listen Later

Í þættinum fara systurnar yfir úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum og hvað drifið hefur á daga þeirra í vikunni.

Af hverju hatar fólk konur það mikið að þau myndu frekar kjósa lirfu til forseta heldur en mjög hæfa konu?

Af hverju eru trúbadorar til og hvað getum við gert til að stöðva þá?

Diddy holan heldur áfram að stækka með nýjum upplýsingum sem koma fram.


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AsthmakastiðBy Inga og Sunneva