Sjóarinn

#22 Viðtal við Gísla V. Jónsson


Listen Later

Gísli er Skipstjóri á Páli Jónssyni og er 71 árs og ann að. 55 ár til sjós og 48 ár sem Skipstjóri. Gísli fer yfir bóksaflega allt saman og það stærsta sem lifir í minningunni er þegar hann og áhöfn misstu mann útbyrðis á brjálaða hrygg fyrir vestan í einu versta veðri sem Gísli hefur orðið vitni af.
2 tímar af sögum og minningum með Gísla.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SjóarinnBy Steingrímur Helgu Jóhannesson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

2 ratings