Krummafótur

2.24 - Svefnvenjur, fyrirferð stjórnmála, Charlie Sheen og Dr Hook


Listen Later

Eyvindur Karlsson og Kristján Atli velta fyrir sér rútínu í kringum svefn og hvernig þeir vakna á morgnana, áður en Kristján spyr hvort stjórnmál séu of fyrirferðarmikil í daglegu lífi Íslendinga. Þá ræða þeir nýlega heimildarþætti um Charlie Sheen á Netflix áður en Eyvindur segir Kristjáni frá hljómsveitinni Dr Hook. Hljómsveitarnafn dagsins er á sínum stað.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KrummafóturBy Krummafótur