Krummafótur

2.27 - Snjódagar, ólöglegt niðurhal, ofnæmi fyrir tónlist og bestu lög Dr Hook


Listen Later

Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um fyrstu snjóviku komandi vetrar áður en þeir velta fyrir sér hvort streymisveiturnar hafi gengið of langt í ljósi nýlegra vinsælda ólöglegs niðurhals. Þá ræða þeir um þær hljómsveitir sem þeir hafa ofnæmi fyrir áður en þeir fara yfir feril Dr Hook og velja sín 5 uppáhalds lög hvor. Hljómsveitarnafn dagsins er á sínum stað.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KrummafóturBy Krummafótur