Óli á Hjóli

#23 - Playstation Partyið


Listen Later

þessi þáttur var vel áhugaverður, nafnið segir sig sjálft, playstation partyið sem spilar alltaf saman Fortnite , Ég, Gústi, Óliver og Beggi var mætt með skemmtilegt twist, allir koma með 3 sögur, 2 sannar og 1 lygi, og svo fórum við í 2 hræðilegar spurningakeppnir jesus. allavega, vonum þið skemmtið ykkur í þættinum og 2 sem geta svarað spurningu vikunnar geta unnið vinning. sjáumst á laugardaginn fyrir aukaþátt af Óli á Hjóli.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Óli á HjóliBy Ólafur Jóhann