Garðslandið

23 umferð í enska boltanum


Listen Later

Garðslandið fer yfir 23 umferðina í enska boltanum og mikið að tala um.

Farið yfir mistökin í VAR í umferðinni sem er á allra vörum sem breytti úrslit leikja. 

Þjálfari rekin og hver tekur við ?

EInn leikmaður bætist í Garðsliðið og það var ekki smá erfitt.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GarðslandiðBy Garðslandið