Í þessum þætti ræði ég við Sjókonuna Jónínu. Jónína er með Stýrimannsréttindi og Vélstjóraréttindi og hún hefur verið um 20 ár á sjó sem Vélstjóri,stýrimaður og kokkur. Hún fer yfir sinn magnaða feril bæði á fiskiskipum og í fraktinni og segir frá því þegar Eimskip stakk hana í bakið og margt fl.