Kokkaflakk í eyrun

#25 Helgi í Góu - Nammigrís


Listen Later

Í þessum 25. þætti af Kokkaflakki í eyrun fer ég í heimsókn til goðsagnar á Íslandi, en það er enginn annar en Helgi Vilhjálmsson sem alltaf er kenndur við Góu. Mig hefur lengi langað að tala við hann og náði loksins að manna mig upp í það og afrakstur þess er hér fyrir þig. 
 
Við ræddum heima og geima, upphafið á Góu, fyrstu karamelluvélina og hvernig Hraun er mögulega fyrirmynd af öðrum alþjólegum súkkulaðistykkjum. Við töluðum líka um upphafið á KFC, kjúklingamenningu á Íslandi og svo auðvitað aðeins um húsnæðismál, lífeyrissjóði og önnur hitamál sem brunnu á Helga. Gott spjall!
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Kokkaflakk í eyrunBy Hljóðkirkjan

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Kokkaflakk í eyrun

View all
Labbitúr by Halli

Labbitúr

1 Listeners