
Sign up to save your podcasts
Or
Okkar maður Darri, betur þekktur sem Háski, mætti í settið! Við fórum meðal annars í “Hitaklefann”, tókum á helstu spurningum í “Má þetta?” og “Who’s punching?” var með endurkomu þar sem við dæmum hver er að skjóta yfir sig.
Okkar maður Darri, betur þekktur sem Háski, mætti í settið! Við fórum meðal annars í “Hitaklefann”, tókum á helstu spurningum í “Má þetta?” og “Who’s punching?” var með endurkomu þar sem við dæmum hver er að skjóta yfir sig.