
Sign up to save your podcasts
Or
Skammdegið siglir hraðbyri til landsins og Spekingar fara ekki varhluta af því. Það er ekki bara möndulhalli jarðar sem fælir Spekinga frá upptökum heldur eru 3/4 Spekinga bara obboslega uppteknir við að fá sér nú þegar aðventan er að ganga í garð.
En Sæþór stendur vaktina og gefur ykkur vikulega skammtinn sem þið eigið skilið.
#101 Jólabjór með Atla Þór Albertssyni - Hver er besta eftirherma landsins eftir þriggja tíma+ jólabjórssmakk? Atli fudging Albertsson - Nóvember 2020
#113 Valgeir Magnússon - Þegar Hollywood fékk Hausverk og þá sérstaklega um Helgar - Apríl 2021
#99 Eva Ruza & Hjálmar Örn - Þau eru einfaldlega alltaf best - September 2020
#78 Örn Árnason - Það á enginn núlifandi roð í Eagle Árnason - Apríl 2020
Glöggir hlustendur átta sig á því að það eru 2 dagar til kosninga en ritstjórn tók ákvörðun um að spila ekki brot úr þáttum stjórnmálafólks sem komið hafa til Spekinga. Spekingar hvetja öll til að mæta á kjörstað og fylgja eigin sannfæringu.
Spekingar eru í boði GULL LITE og taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.
5
1313 ratings
Skammdegið siglir hraðbyri til landsins og Spekingar fara ekki varhluta af því. Það er ekki bara möndulhalli jarðar sem fælir Spekinga frá upptökum heldur eru 3/4 Spekinga bara obboslega uppteknir við að fá sér nú þegar aðventan er að ganga í garð.
En Sæþór stendur vaktina og gefur ykkur vikulega skammtinn sem þið eigið skilið.
#101 Jólabjór með Atla Þór Albertssyni - Hver er besta eftirherma landsins eftir þriggja tíma+ jólabjórssmakk? Atli fudging Albertsson - Nóvember 2020
#113 Valgeir Magnússon - Þegar Hollywood fékk Hausverk og þá sérstaklega um Helgar - Apríl 2021
#99 Eva Ruza & Hjálmar Örn - Þau eru einfaldlega alltaf best - September 2020
#78 Örn Árnason - Það á enginn núlifandi roð í Eagle Árnason - Apríl 2020
Glöggir hlustendur átta sig á því að það eru 2 dagar til kosninga en ritstjórn tók ákvörðun um að spila ekki brot úr þáttum stjórnmálafólks sem komið hafa til Spekinga. Spekingar hvetja öll til að mæta á kjörstað og fylgja eigin sannfæringu.
Spekingar eru í boði GULL LITE og taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.
456 Listeners
91 Listeners
25 Listeners
29 Listeners
19 Listeners
8 Listeners