Austurland hlaðvarp

28 – Námsferð til Svíþjóðar


Listen Later

Dagana fimmta til áttunda september fóru nokkrir starfsmenn Austurbrúar í námsferð til Svíþjóðar til að kynna sér náms- og starfsráðgjöf fyrir innflytjendur. Í þættinum er sagt frá ferðinni, tilurð hennar og tilgangi. Rætt er við sænska náms- og starfsráðgjafann Daniel Hailemariam, íslenskukennarann Berglindi Einarsdóttur og ráðgjafana Þorbjörgu Ólöfu Jónsdóttur og Hrönn Grímsdóttur. Umsjón með þættinum... Read more »
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Austurland hlaðvarpBy Austurbrú