Endókastið

28. Þáttur - Sumarið og peppið


Listen Later

Þegar sólin fer að skína léttist lundin og orkan eykst, við með endó gleymum okkur oft í gleðinni og lendum svo á vegg nokkrum sinnum yfir sumarið. Við vinkonurnar töluðum opið um allar tilfinningarnar sem tengjast sumrinu og rútínuleysinu.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndókastiðBy Endókastið