
Sign up to save your podcasts
Or


Gunnar Dan heldur áfram að deila með okkur skemmtilegum sögum úr geimveru heiminum.
Í seinni hlutanum segir hann okkur frá magnaðri eigin upplifun þar sem hann fór með nokkrum félögum sínum í leit að flygildum. Hópurinn kallar sig Kontakt og mun fara í fleiri ferðir til að finna og reyna að hafa samband við geimverur og flygildi.
Einnig ræðum við um 3I Atlas sem margir telja vera móðurskip sem stefnir á Jörðina.
By Ghost Network®Gunnar Dan heldur áfram að deila með okkur skemmtilegum sögum úr geimveru heiminum.
Í seinni hlutanum segir hann okkur frá magnaðri eigin upplifun þar sem hann fór með nokkrum félögum sínum í leit að flygildum. Hópurinn kallar sig Kontakt og mun fara í fleiri ferðir til að finna og reyna að hafa samband við geimverur og flygildi.
Einnig ræðum við um 3I Atlas sem margir telja vera móðurskip sem stefnir á Jörðina.