Mjólkurbræður

29. "Mamma, Pabbi. Ég er Progg."


Listen Later

Næst seinasti þáttur Mjólkurbræðra og þeir ætla svo sannarlega að enda á toppinum. Það er að segja ef toppurinn er neðsti partur fjallsins! Hahaha!
Allavega, þeir tala um koma út sem progg, réttar mælingar fyrir typpi og lenda í rifrildi um kollvikin sín.
Mælingar þáttarins:
Arnór: +0,5 cm
Salómon: +2,3 cm
Ástþór: +16.9 cm
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MjólkurbræðurBy Mjólkurbræður