30 Plús

#3 - Baráttan við sjálfið


Listen Later

Gestur þáttarins er hann Jónas Tryggvi Stefánsson markþjálfi. Í þættinum ræðum við ströggið og breytingarnar sem við upplifum innra með okkur sem geta dúkkað upp. Á þessu lífsskeiði eru oft breyttar áherslur, við breytumst sem persónur og væntingar til okkar sjálfra geta tekið breytingum. Við förum yfir hvað það er sem fólk er almennt að ströggla við og hvernig sjálfsvinna hefur áhrif á betra líf.


Þessi þáttur er í boði:

💡⁠⁠Shutterrental⁠⁠ - Leiga á kvikmyndatöku-, ljós- og hljóðbúnaði fyrir skapandi verkefni.


🎥⁠Blindspot framleiðsla⁠ - Auglýsingagerð og efnissköpun fyrir þitt fyrirtæki.



...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

30 PlúsBy Viktor A. Bogdanski