Glaðvarpið

3. Glaðvarpið - Skrýtið


Listen Later

Hvað er í raun og veru skrýtið? Er það að gera pakkasósur? Að fara af stað með Glaðvarp? Eða er kannski skrýtið að vera sérfræðingur í skrýtnu að ræða hvað manni þykir skrýtið?

Í þriðja þætti Glaðvarpsins fá Helga og Júlíana til sín Katrínu Þrastardóttur, sjálfskipaðan og ekkert svo yfirvegaðan „sérfræðing í skrýtnu“, til að reyna að skilgreina hvað fellur undir það hugtak og hvað þeim þykir skrýtið að framkvæma, upplifa og segja. Að sjálfsögðu þróast umræðan yfir í hugleiðingar um maísbaunir, flugeldasýningar, samgöngustofu og lífið sjálft, í allri sinni dýrð.

Það er kannski skrýtið en það var svosem ekki við öðru að búast af þessum þáttastjórnendum.

Takk fyrir að hlusta 💛

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GlaðvarpiðBy Helga Guðrún Lárusdóttir, Júlíana Kristbjörg Þórhallsdóttir