
Sign up to save your podcasts
Or


Tungurnar eru landkrabbar báðar tvær og það er vesen því sagan er komin út á haf. Dæmdur Grettir siglir í útlegðina álíka súr og nestið sem olli útlegðinni. Fljótlega tekur hann þó gleði sína þegar hann kemst til perlu Skandinavíu - Noregs. Draugar eru rassaðir, berserkir barðir í spað og skógarbjörn fær makleg málagjöld. Grettir er að finna sjálfan sig. Þetta getur ekki klikkað - eða hvað?
By Ormstungur5
66 ratings
Tungurnar eru landkrabbar báðar tvær og það er vesen því sagan er komin út á haf. Dæmdur Grettir siglir í útlegðina álíka súr og nestið sem olli útlegðinni. Fljótlega tekur hann þó gleði sína þegar hann kemst til perlu Skandinavíu - Noregs. Draugar eru rassaðir, berserkir barðir í spað og skógarbjörn fær makleg málagjöld. Grettir er að finna sjálfan sig. Þetta getur ekki klikkað - eða hvað?

130 Listeners

30 Listeners