My way morðin

3. þáttur


Listen Later

Í lokaþættinum kynnum við okkur hugtakið karaoke-rage eða karókí-ofsa sem er svo sannarlega ekki einskorðaður við Filippseyjar. Við rýnum í lagið sjálft og textann og reynum að átta okkur á því hvort og þá hvað það er við þetta lag og þennan texta sem gæti leyst úr læðingi ofsafengin viðbrögð áhorfenda þegar lagið er sungið á karókíbar á Filippseyjum. Liggur bölvun á laginu? Hefði texti David Bowie við lagið haft einhver áhrif á þessa þróun mála? Hefði þetta lag kallað fram þessi viðbrögð annars staðar en á Filippseyjum?

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

My way morðinBy RÚV Hlaðvörp