Þvottakarfan

3. Þáttur: Véfréttin Þvær Þvott


Listen Later

Við fengum einn helsta körfubolta sérfræðing landsins og þáttastjórnanda Boltinn Lýgur Ekki, Sigurður Orra Kristjánsson til okkar. Við fórum yfir vistaskipti Kristófers Acox yfir í Val, spáðum fyrir um framtíðina og töluðum á léttum nótum um NBA og stöðuna þar.   

Allt er þetta í boði Trésmiðju Heimis í Þorlákshöfn og Smartsocks.is. Njótið, hlægið og hafið gaman.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottakarfanBy Heiðar & Heimir / Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings